Gimli fasteignasala logo
Skráð 14. jan. 2026
Söluyfirlit

Karfavogur 41

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
232.7 m2
10 Herb.
6 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
159.900.000 kr.
Fermetraverð
687.151 kr./m2
Fasteignamat
148.200.000 kr.
Brunabótamat
113.350.000 kr.
Byggt 1948
Þvottahús
Garður
Sérinngangur
Fasteignanúmer
2023066
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýlegt
Raflagnir
Endurnýjaðar
Frárennslislagnir
Nýlegt
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Sagt í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suðursvalir
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gimli kynnir: MJÖG SKEMMTILEGT OG VEL SKIPULAGT EINBÝLISHÚS SEM SAMANSTENDUR AF HÆÐ OG KJALLARI AUK BÍLSKÚRS, SAMTALS 232 FM – MÖGULEIKI Á AUKÍBÚÐ Í KJALLARA.
Nánari lýsing: Komið er í forstofu með skáp. Flísalagt baðherbergi með sturtuklefa og glugga.
Hol, borðstofa og stofa mynda mjög góða heild og er útgengt á stórar svalir frá stofu og eru tröppur frá svölum niður í garð. Til hliðar við eldhús og í framhaldi af stofu er borðstofa en möguleiki væri á að útbúa þar svefnherbergi.
Eldhús með vel hvítri innréttingu, viðarborðplötu og góðum tækjum.
Svefnherbergin á hæðinni eru tvö; rúmgott hjónaherbergi með tveimur tvöföldum skápum og gott barnaherbergi með skápum.
Gólfefni hæðar: Harðparket er á öllum gólfum nema á baðherbergi þar eru flísar og dúkur á forstofu og í eldhúsi.
Frá forstofu er stigi niður í kjallara. Sérinngangar eru í hvorum í enda kjallara. 
Í kjallara eru 5 svefnherbergi, snyrting/geymsla, baðherbergi og þvottahús.
Öll herbergin eru í góðri stærð og þar af eitt sérstaklega rúmgott, var notað sem stofa fyrir aukaíbúð.
Gólfefni:
Harðparket er á herbergjum, flísar á snyrtingu og gangi en málað gólf í þvottahúsi.
Það væri mjög auðvelt að útbúa 60 fm 3ja herbergja íbúð með sérinngangi í hluta kjallara, sem skiptist í forstofu, lítið svefnherbergi, stærra herbergi, eldhús, stofu og baðherbergi með sturtu.
Gólfefni: Harðparket er á herbergjum, flísar á snyrtingu og gangi en málað gólf í þvottahúsi.

Bílskúrinn er rúmgóður 33,3 fm (af heild) með nýrri bílskúrshurð og heitu og köldu vatni.
Manngengt risloft er yfir húsi

Eignin hefur fengið gott viðhald á undanförnum árum að sögn seljanda; 2014 var skipt um þak og einnig voru raf-, vatns-, ofna- og frárennslislagnir endurnýjaðar. Árið 2016-17 var skipt um alla glugga og allt gler í húsinu. Húsið er timburhús með steyptum kjallara, klæðningin að utan er úr Asbesti.
Snyrtileg lóð með garðhúsi sem fylgir með í kaupunum.
 
Allar nánari upplýsingar gefur Ellert í s. 661-1121 eða ellert@gimli.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Gimli fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á. 
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 3.800,- .Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á. 
Byggt 1960
3.3 m2
Fasteignanúmer
2023066
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Brunabótamat
11.000.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Opna eign
Image
Opna eign
Ólafsgeisli 101
113 Reykjavík
232.6 m2
Einbýlishús á tveimur hæðum
514
729 þ.kr./m2
169.500.000 kr.
Opna eign
Image
Opna eign
Funafold 15
112 Reykjavík
225.2 m2
Fjölbýlishús
715
666 þ.kr./m2
149.900.000 kr.
Gimli fasteignasala logo
Gimli fasteignasala
Kt. 5312230710
Opið mán - fös frá 10:00 til 15:00
Hafðu samband
Hlekkir
Samfélagsmiðlar
© Copyright 2026 - Gimli fasteignasala
Knúið af
Fasteignaleitin