Gimli fasteignasala Vefsíða logo

Verðskrá

Eftirfarandi gjaldskrá er leiðbeinandi.


Seljendur fasteigna

Einkasala:

1,5% af söluverði auk vsk.

Almenn sala:

2,5% af söluverði auk vsk.

Lágmarksþóknun við sölu:

483.600 kr. m/vsk.

Sala félaga og atvinnufyrirtækja

5% af heildarsölu, þ.m.t. birgðir auk vsk.

Skjalafrágangur vegna sölu:

1,0% af söluverðmæti auk vsk.

Lágmarksgjald við skjalafrágang:

285.200 kr. auk vsk.

Sala bifreiða upp í kaupverð fasteigna

3% af söluverði auk vsk., lágmark 74.400 kr. m/vsk.

Sala sumarhúsa

1,5% - 1,8% af söluverði auk vsk.

Gagnaöflunargjald seljanda

54.900 kr. m/vsk.


Kaupendur fasteigna     

Umsýslugjald kaupanda:

79.900 kr. m/vsk.

Gjald vegna skjalagerðar, t.d. veðleyfi, umboð

7.440 kr. m/vsk.


Þóknun fyrir leigumiðlun

Þóknun fyrir auglýsingu á fasteignasöluvefjum er innifalin.

Innifalið

Þóknun fyrir gerð leigusamnings v. íbúðarhúsnæðis.

68.200 kr. m/vsk

Þóknun fyrir fulla þjónustu við milligöngu um og gerð leigusamnings. Gimli fasteignasala auglýsir, kynnir, tekur ljósmyndir, sýnir, annast gagnaöflun og gerð leigusamnings.

samsvarar eins mánaðar leigu hins leigða auk virðisaukaskatts.
Lágmark 124.000 kr. m/vsk.

Leigutaki sem kemur í leigusamning hjá Gimli fasteignasölu greiðir þjónustugjald.

7.440 kr. m/vsk

Almenna ráðgjöf og eftirfylgni, t.d. vegna vanefnda.

samkvæmt tímagjaldi

Þóknun fyrir gerð leigusamnings v. atvinnuhúsnæðis.

samsvarar eins mánaðar leigu hins leigða auk virðisaukaskatts.

Þóknun fyrir leigusamning, sem gerður er til fimm ára eða lengri tíma.

samsvarar eins og hálfs mánaðar leigu auk virðisaukaskatts.


Verðmat fasteigna        

Skriflegt verðmat á íbúðum

31.000 kr. m/vsk.

Skriflegt verðmat á rað- par- og einbýlishúsum

37.200 kr. m/vsk.

Skriflegt verðmat á atvinnuhúsnæði

skv. sérsamningi milli aðila


Tímavinna

Almennt tímagjald

15.000 kr./klst. auk vsk.

Löggiltur fasteigna- og skipasali

22.000 kr./klst. auk vsk.

Tímagjald lögmanns

skv. gjaldskrá viðkomandi


Ýmis skjalagerð og ráðgjöf

Þóknun fyrir yfirferð og skoðun/rýni á samningum og skjölum við sölu eða kaup fasteigna og skipa eða annarra eigna sem fasteignasali, lögmaður eða annar hefur gert.

skv. tímagjaldi.

Þóknun vegna eignaumsýslu, gerð samninga, skuldaskila og uppgreiðslu lána.

skv. tímagjaldi.

Þóknun fyrir ráðgjöf, leiðbeiningar og fundarsetu.

skv. tímagjaldi.

Í þeim tilvikum sem gerð veðleyfa, veðbandslausna, umboða, skuldabréfa, tryggingabréfa og annarra gjörninga, tengjast ekki kaupsamningsgerð út frá samþykktu kauptilboði.

7.440 kr. m/vsk, fyrir hvert skjal með vottun


Gimli fasteignasala Kt. 531223-0710 Vsk nr. 151601
Tryggingafélag: TM
Ábyrgðarmaður: Guðmunda Björnsdóttir Stackhouse Lögg. Fasteignasali. kt. 040675- 3969

Verðskrá í gildi frá 01.01.2025

Gjaldskrá er leiðbeinandi um þjónustu og gildir nema um annað hafi verið samið. Upphæð söluþóknunar er umsemjanleg og tekur mið af þeim fjárhagslegu hagsmunum sem tengjast verkinu og byggir m.a. á mati á markaðssvæði, seljanleika og nánara samkomulagi. Verðmat fasteignarinnar er innifalið í söluþóknun, sem og gerð kauptilboðs, söluyfirlits, kaupsamnings, veðleyfis ef við á, kostnaðaruppgjörs og afsals. Fyrir auglýsingar, myndatökur og skjalaöflun er greitt sérstaklega, en nánar má sjá um það neðar í gjaldskránni. Þóknunarfjárhæðir í krónum í þessari gjaldskrá eru tilgreindar með virðisaukaskatti. Virðisaukaskattur bætist við söluþóknun sem er með fastri prósentu í verðskránni og einnig viðmiðunarfjárhæð leigu (vegna eins mánaðar leigu eða eins og hálfs mánaðar leigu) vegna gerðar leigusamninga fyrir íbúðar- og atvinnuhúsnæði.

© Copyright 2025 - Gimli fasteignasala Vefsíða
Knúið af
Fasteignaleitin