Um okkur

Gimli fasteignasala leggur áherslu á traust og nútímaleg viðskipti.

Það er okkar trú að það skipti öllu máli í fasteignaviðskiptum að viðskiptavinurinn fái trausta og góða þjónustu. Við hjá Gimli höfum stundað fasteignaviðskipti með farsælum hætti á fjórða áratug. Hjá okkur starfa sjö sérhæfðir og reyndir starfsmenn sem eru boðnir og búnir að veita alla þá þjónustu sem þú átt skilið.

Hvar erum við?

Gimli er á 2. hæð að Grensásvegi 13, á horni Grensásvegar og Skeifunnar.

Við höfum opið frá 9-17 mánudag til fimmtudags og frá 9-16 á föstudögum. Sláðu á þráðinn eða líttu við hjá okkur næst þegar þú átt leið hjá. Við erum alltaf með heitt á könnunni.

Við erum í Félagi fasteignasala

Starfsmenn

Halla Unnur Helgadóttir
Framkvæmdastjóri / Löggiltur fasteigna- fyrirtækja og skipasali
SJÁ NÁNAR
Elín Rósa Guðlaugsdóttir
Sölufulltrúi
SJÁ NÁNAR
Elín Urður Hrafnberg
Sölufulltrúi
SJÁ NÁNAR
Ellert Bragi Sigurþórsson
..
SJÁ NÁNAR
Hafrún Huld Einarsdóttir
Löggiltur fasteigna- og skipasali
Símanúmer
[email protected]
SJÁ NÁNAR
Lilja Hrafnberg
Fyrirtækjasérfræðingur
SJÁ NÁNAR
Sigþór Bragason
Löggiltur fasteigna- og skipaasali
SJÁ NÁNAR
Bárður Tryggvason
Sölustjóri
SJÁ NÁNAR
Kristján Gíslason
Aðstoðarmaður fasteignasala
SJÁ NÁNAR