Gimli fasteignasala Vefsíða logo
Skráð 5. nóv. 2025
Söluyfirlit

Langholtsvegur Verslun 109-111

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
157.5 m2
1 Herb.
1 Baðherb.
Verð
95.000.000 kr.
Fermetraverð
603.175 kr./m2
Fasteignamat
61.950.000 kr.
Brunabótamat
66.150.000 kr.
Byggt 1968
Sérinngangur
Fasteignanúmer
2250895
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
4
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Gimli kynnir stórglæsilegt og vel skipulagt 157,5 fm verslunarhúsnæði  Langholtsveg. Frábær staðsetning miðsvæðis í borginni. Bílastæði við inngang. 

Um er að ræða Verslunarhúsnæðið sem er endahúsnæði í vesturenda Langholtsvegar 109-111 og er 157,5 fm að stærð. Skiptist það í snyrtilegt verslunrými með stórum útstillingagluggum er snúa að Langholtsvegi. Bakatil í húsnæðinu eru rými fyrir lager og starfsmannaaðstöðu ásamt salerni. Húsnæðið er í dag í útleigu og er rekin þar verslun.

Þetta er sérlega bjart og snyrtilegt enda húsnæði á frábærum stað stað miðsvæðis í borginni. Leigusamningur er á eigninni í dag.

Nánari upplýsingar veitir Sigþór Bragason, Löggiltur fasteigna, fyrirtækja og skipasali, í síma 899 9787, eða sendu fyrirspurn með tölvupósti til sb@gimli.is
 
Gimli er ein af elstu starfandi fasteignasölum landsins, stofnuð 1982 og fagnar því 41 árs starfsafmæli á árinu 2023. Leiðarljós Gimli er heiðarleiki og traust. Gimli, gerir betur...

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Gimli fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á. 
Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.500,- .Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á. 
© Copyright 2025 - Gimli fasteignasala Vefsíða
Knúið af
Fasteignaleitin