FRÉTTIR

Article photo
NÝR VEFUR LÍTUR DAGSINS LJÓS

Í dag opnuðum við hjá Gimli fasteignasölu nýjan og betrumbættan vef. Gengið var í mikla endurhönnun, með aukin þægindi viðskiptavina að leiðarljósi.

Article photo
Kaupendalisti

Með því að skrá þig á kaupendalista og segja okkur að hvers konar fasteign þú ert að leita, aukast líkurnar enn frekar á því að þú finnir draumaeignina!

Article photo
GIMLI Í SAMSTARF VIÐ EIGNAMYNDBÖND

Fyrr á þessu ári tókum við hjá Gimli fasteignasölu stórt skref í átt að bættu þjónustustigi við viðskiptavini okkar með samstarfi við Kristján Orra, eiganda fyrirtækisins Eignamyndbönd.