Gimli fasteignasala Vefsíða logo
Skráð 6. júlí 2025
Söluyfirlit

Aðalstræti 13-15

Atvinnuhúsn.Vestfirðir/Bolungarvík-415
1349 m2
Verð
120.000.000 kr.
Fermetraverð
88.955 kr./m2
Fasteignamat
90.005.000 kr.
Brunabótamat
397.900.000 kr.
Byggt 1972
Útsýni
Sameiginlegur
Fasteignanúmer
2121122
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Gimli og Sigþór Bragason Lögg.fasteignasali sími 899 9787  kynna: Heildarhúseign. Vel staðsett 1.350 fm í Bolungarvík. Í húsinu eru 5-6 íbúðir, verslunarhúsnæði, lager og bakhús með innkeyrslu hurð. Góðar leigutekjur sem auðvelt er að auka til muna.

Nánari lýsing: Húsið er á þremur hæðum ásamt kjallara og bakhúsi. 

Á 1.hæð (242,0fm) hússins er snyrtilegt verslunarhúsnæði sem er í útleigu. Steinteppi á gólfi og lageraðstaða er í kjallara undir verslun
Á 2. hæð (240,5 fm) eru þrjár íbúðir, tvær 3ja herbergja íbúðir og ca 35 fm rými þar sem gert er ráð fyrir studioíbúð.
Á 3.hæð (246,5 fm) eru þrjár íbúðir, ein  fjögurra herbergja, ein þriggja herbergja og ein tveggja herbergja.
Bakhús (377,8 fm) er á tveimur hæðum og er nýtt sem geymsluhúsnæði, þar er stór innkeyrslu hurð og er það skráð sem verkstæði samkv FMR.

Endurbætur:
Þak yfirfarið og járn endurnýjað 2018 á framhúsi
Þak yfirfarið og járn endurnýjað á bakhúsi 2022,
Búið er að skipta út 70 glerjum.
Húsið var múrviðgert og málað 2021.

Eignin er á besta stað rétt ofan við höfnina í Bolungarvík með möguleika á að bæta við fleiri íbúðum og miklum leigutekjum.


Nánari upplýsingar veitir Sigþór Bragason, Löggiltur fasteigna, fyrirtækja og skipasali, í síma 899 9787, eða sendu fyrirspurn með tölvupósti til sb@gimli.is
© Copyright 2025 - Gimli fasteignasala Vefsíða
Knúið af
Fasteignaleitin