GIMLI KYNNIR - MJÖG FALLEG OG VEL SKIPULÖGÐ 4RA HERBERGJA ÍBÚÐ Á 1. HÆÐ Í FJÖLBÝLISHÚSI - ÍBÚÐINNI FYLGIR AUKAHERBERGI Í KJALLARA
Myndband um eignina má finna hérNánari lýsing; Komið er inn á
hol/gang með skáp.
Eldhús með fallegri innréttingu og borðkrók. Flísalagt
baðherbergi með baðkari, innréttingu og glugga.
Rúmgóð
stofa og þar til hliðar er
sérborðstofa (
var 3ja svefnherbergið, auðvelt að breyta í fyrra horf) með útgengi á
svalir til suðurs.
Hjónaherbergi með góðum skápum.
Barnaherbergi með skápum.
Sérþvottahús er innan íbúðar með innréttingu.
Gólfefni; Harðparket er á stofum, herbergjum og gangi, flísar eru í holi eldhúsi og baðherbergi.
Í kjallara er
herbergi (skráð sem geymsla) með lítilli innréttingu og góðum glugga, hægt er að leigja herbergið út en það hefur aðgengi að snyrtinug og sturtu.
Auk þess fylgir önnur
geymsla íbúð (óskráð í heildar fermetrum eignar).
Í heild er um að ræða einstaklega góða íbúð á góðum stað í Hlíðunum þanan sem stutt er í alla helstu þjónustu.Skv. eiganda hefur húsið verið töluvert endurnýjuð sl. ár. Árin 2019-2020 var húsið múrviðgert og málað ásamt málun á þaki og þakkanti og á sama tíma gluggar og gler yfirfarin.
Frárennsli var fóðrað 2013 og skipt um dren töluvert fyrr. Búið er að skipta um aðalrafmagnstöflu stigagangsins. Sameign lítur mjög vel út.
ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR ELLERT S. 661-1121 EÐA Á SKRIFSTOFU S. 570-4800, ellert@gimli.isUm skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Gimli fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 3.800,- Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.