Gimli fasteignasala Vefsíða logo
Skráð 6. júlí 2025
Söluyfirlit

Lækjargata Hótel Siglunes

Atvinnuhúsn.Norðurland/Siglufjörður-580
1289.5 m2
Verð
490.000.000 kr.
Fermetraverð
379.992 kr./m2
Fasteignamat
29.580.000 kr.
Brunabótamat
589.578.000 kr.
Byggt 1935
Sameiginlegur
Fasteignanúmer
2130760
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gimli fasteignasala og Halla Unnur Helgadóttir kynna einstakt tækifæri: Árið 1934 voru þrjú hótel á Íslandi byggð sem hótel. Hótel Borg og tvö hótel á Siglufirði þar sem síldarævintýrið gaf landanum forsmekkinn að því sem síðar varð velmegun landsins. Hótel Siglunes, sem nú er til sölu, er því sögufrægt hótel þar sem daglega var haldinn dansleikur á meðan á vertíð stóð. Þar kynntust ungmenni landsins og enn þann dag í dag er fólk að gifta sig í laumi eða setja upp hringa í matsalnum. Hótelið var gert upp fyrir rúmum áratug með það að markmiði að varðveita söguna og leyfa einstöku listaverkasafni að njóta sín (hægt er að bjóða í það sérstaklega).
Hótelið hefur verið í blómlegum rekstri undanfarinn áratug og veitingastaðurinn marokkóski á hótelinu er svo vinsæll að meira að segja Íslendingar hafa lært að panta borð með fyrirvara. Um ræðir fjölskyldufyrirtæki sem rekið er af alúð og starfsmannavelta er í algeru lágmarki.

Hótel Siglunes, Siglufirði, Byggingar og rekstur. FRÁBÆRT TÆKIFÆRI Í HÓTELREKSTRI MEÐ MIKLUM MÖGULEIKUM OG ÝMISS KONAR AFÞREYINGU FYRIR FERÐAMENN, ÍSLENSKA SEM ERLENDA. EINSTÖK LÚXUSÍBÚÐ HEFUR VERIÐ INNRÉTTUÐ Í HLUTA HÓTELBYGGINGAR, TILVALIN TIL ÍBÚÐAR FYRIR EIGANDA EÐA TIL ÚTLEIGU SEM HLUTI AF HÓTELREKSTRINUM. AUK ÞESS FYLGJA NOKKRAR AÐLIGGJANDI LÓÐIR.

Húseignirnar eru skráðar alls 1.289,5 fm hjá FMR auk óskráðs millilofts, ca 40 fm, alls um 1.330 fm.

Bókið skoðun hjá Halla Unnur Helgadóttir  í síma 6594044, eða halla@gimli.is

NÁNARI LÝSING:
Í hótelinu eru 17 herbergi, fyrir samtals 38 manns. Einnig eru 2 starfsmannaíbúðir fyrir alls 5 starfsmenn og 70 fm rými sem hægt er að nýta sem geymslu/skrifstofu. Einstök lúxusíbúð hefur verið innréttuð í hluta hótelhúsnæðisins, stórt alrými með eldhúsi, setu- og borðstofu. Tvö svefnherbergi, bæði með baðherbergi m.m. Margir nýtingarmöguleikar. 
Sundurliðun á hótelherbergjum:  
2 double deluxe, 1 triple deluxe, 1 family deluxe, 5 standard double, 3 standard twin, 1 standard triple, 1 standard family, 2 single með sameiginlegu baði, 1 double með sameiginlegu baði
Auk þess: Starfsmannaíbúð (fyrir allt að 3), Starfsmannahús (fyrir allt að 2), 70 m2 ónotað rými (geymsla/skrifstofa), þvottahús og geymsla, heitur pottur, útisturta og reiðhjól.

Hótelið er í nokkrum byggingum sem sumar hverjar eru að nálgast að verða aldargamlar. Herbergin hafa verið innréttuð smekklega og af alúð og endurspegla fyrri tíðaranda. 

Heimasíða hótelsins: Hótel Siglunes. (hotelsiglunes.is), sjá hér Toppeinkunnir hjá ferðaþjónustufyrirtækjum sbr. Tripadvisor, Booking.com o.fl.

Nánari upplýsingar veitir: Halla Unnur Helgadóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 6594044, tölvupóstur halla@gimli.is

Gimli fasteignasala hefur stundað fasteignaviðskipti með farsælum hætti á fimmta áratug og er ein af elstu starfandi fasteignasölum landsins, stofnuð árið 1982. Leiðarljós Gimli er heiðarleiki, traust og góð þjónusta. Gimli, gerir betur...
Gimli er staðsett á 2. hæð á Grensásvegi 13, 108 Reykjavík og á 2. hæð á Eyravegi 29, Selfoss.
Opnunartími frá kl. 10 -16 alla vikra daga, sími: 570 4800, tölvupóstur: gimli@gimli.is
Heimasíða Gimli fasteignasölu

Gimli á Facebook

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Gimli fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.700,- .Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.
Teikningar sem fylgja lýsingu eignarinnar og myndum eru til viðmiðunar og ekki alltaf í samræmi við samþykktar teikningar af eigninni.
 
Byggt 1928
31 m2
Fasteignanúmer
2130752
Byggingarefni
Steypa
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
3.486.000 kr.
Lóðarmat
444.000 kr.
Brunabótamat
14.971.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1935
131 m2
Fasteignanúmer
2130760
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
02
Númer eignar
01
Húsmat
13.900.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Brunabótamat
52.600.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1924
202.9 m2
Fasteignanúmer
2130751
Byggingarefni
Steypt-timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
16.660.000 kr.
Lóðarmat
2.690.000 kr.
Brunabótamat
85.842.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
1 kr./per mánuð
Fasteignanúmer
2338326
Lóðarmat
2.080.000 kr.
Fasteignanúmer
2338427
Lóðarmat
878.000 kr.
Byggt 1957
424 m2
Fasteignanúmer
2130760
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
37.950.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Brunabótamat
229.800.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
1 kr./per mánuð
Fasteignanúmer
2338325
Lóðarmat
718.000 kr.
Byggt 1924
115.1 m2
Fasteignanúmer
2214996
Byggingarefni
Steypt-timbur
Númer hæðar
02
Númer eignar
01
Húsmat
24.680.000 kr.
Lóðarmat
2.370.000 kr.
Brunabótamat
55.450.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1948
36.5 m2
Fasteignanúmer
2130754
Byggingarefni
Steypa
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
2.280.000 kr.
Lóðarmat
210.000 kr.
Brunabótamat
8.515.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
© Copyright 2025 - Gimli fasteignasala Vefsíða
Knúið af
Fasteignaleitin