Gimli fasteignasala Vefsíða logo
Skráð 6. júlí 2025
Söluyfirlit

Hjallatangi 17

Nýbygging • EinbýlishúsVesturland/Stykkishólmur-340
140.5 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
64.450.000 kr.
Mynd af Guðmunda Björnsdóttir Stackhouse
Guðmunda Björnsdóttir Stackhouse
Löggiltur fasteigna- og skipasali
Byggt 2024
Garður
Sérinngangur
Fasteignanúmer
2335935
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
8 - Í notkun
Gimli fasteignasala og Guðmunda Björnsdóttir Stackhouse kynna: Nýtt einbýlishús að Hjallatanga 17 í Stykkishólmi. Um er að ræða 140,5fm hús á einni hæð með björtu og opnu alrými þar sem rúmast stofa, borðstofa og eldhús með góðu aðgengi að lóð, þremur svefnherbergjum, rúmgóðu baðherbergi með þvottaaðstöðu. Stór forstofa tengir saman íbúðarrými og 35,9fm bílskúr. Góð lofthæð er í allri eigninni auk þess sem gert er ráð fyrir innfelldri lýsingu. Húsið stendur á 871fm lóð. Við byggingu hússins var miðað við að halda náttúrulegu landslagi við húsið.
---SELJENDUR SKOÐA SKIPTI ---
Eignin er fullfrágengin á byggingarstigi 4, matsstigi 7 og getur afhenst við kaupsamning.


Nánri upplýsingar veitir Guðmunda Björnsdóttir Stackhouse  í síma 7927576, eða gudmunda@gimli.is

NÁNARI LÝSING:
Húsið er reist með SIP einingum, sem eru sterkbyggðar og vel einangraðar samlokueiningar, samsettar úr OSB plötum og pólýstýren. Innra byrði veggja er klætt tveggja tommu rafmagnsgrind, tveggja tommu ull, 12 mm krossviði og 12 mm gifsi. Loft eru klædd með einföldu gifslagi, en veggir með tvöföldu. Að utan er húsið klætt með gráum fiber cement panel frá Struktúr.
Þak: Bárujárn á þaki og þakskeggi frá Struktúr.
Gluggar og hurðir: PVC frá Struktúr. Útihurð frá Struktúr. Hvít eldvarnarhurð milli bílskúrs og húss frá BAUHAUS. Innihurðar eru hvítar frá Egill Árnason. Bílskúrshurð: frá Struktúr.
Gólfefni Forstofa: Flísar 75x75 cm, gráar "Ragno" frá Egill Árnason. Stofa, eldhús, gangur og svefnherbergi: Eikarlitað harðparket "Classen" frá Egill Árnason. Baðherbergi:Flísar 75x75 cm, grábrúnar "Ragno" frá Egill Árnason á gólfi og veggjum. Bílskúr: Flotað gólf.
Baðherbergi: Þýskt blöndunar -og sturtutæki. Inbyggður klósettkassi frá Grohe, Duravit klósett. Í sturtu er glært gler með álprófíl. IKEA Enhet spegilskápur með lýsingu. IKEA ÄNGSJÖN innrétting (eik). IKEA ORRSJÖN handlaug og blöndunartæki.
Eldhús:  IKEA METOD eldhúsinnrétting með gráum BODBYN frontum og KLINGSTORP höldum. EKBACKEN borðplata. Vaskur, blöndunartæki, ofn og útdraganlegur háfur frá IKEA.
Eldvarnarpakki frá Öryggismiðstöðinni sem inniheldur slökkvitæki, eldvarnarteppi og 5 reykskynjara.
Rafkerfi og hitastýring: Gólfhitastýring (sér stýring í hverju rými) frá Danfoss. Innstungur og rofar frá Vilma.
Lóð: Lóð afhendist eins og hún er í dag, með mulningi í bílaplani.

Eignin Hjallatangi 17 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 233-5935, birt stærð 140.5 fm. Nánar tiltekið eign merkt 01-01, ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.

Nánari upplýsingar veitir: Guðmunda Björnsdóttir Stackhouse Löggiltur fasteigna- og skipasali, í síma 7927576, tölvupóstur gudmunda@gimli.is eða gimli@gimli.is

Gimli fasteignasala hefur stundað fasteignaviðskipti með farsælum hætti á fimmta áratug og er ein af elstu starfandi fasteignasölum landsins, stofnuð árið 1982. Leiðarljós Gimli er heiðarleiki, traust og góð þjónusta. Gimli, gerir betur...
Gimli er staðsett á 2. hæð á Grensásvegi 13, 108 Reykjavík og á 2. hæð á Eyravegi 29, Selfoss.
Opnunartími frá kl. 10 -16 alla vikra daga, sími: 570 4800, tölvupóstur: gimli@gimli.is
Heimasíða Gimli fasteignasölu

Gimli á Facebook

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Gimli fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.700,- .Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.
Byggt 2024
35.9 m2
Fasteignanúmer
2335935
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
8 - Í notkun
© Copyright 2025 - Gimli fasteignasala Vefsíða
Knúið af
Fasteignaleitin