Fasteignasalan Gimli og Sigþór Bragason Lögg.fasteignasali kynna: Fjögurra herbergja íbúð á 2.hæð. Vel staðsett á Siglufirði. Eignin er laus við kaupsamning Um er að ræða efri hæð 90,4 fm. Í húsi byggðu árið 1932.Forstofa með sér inngangi.
Tvær samliggjandi stofur með viðarborðum á gólfi og gluggum á tvo vegu
Tvö svefnherbergi eru í íbúðinni og væri hægt að nota innri stofuna sem þriðja svefnherbergið.
Eldhús, rúmgott eldhús með eldri innréttingu.
Baðherbergi með sturtuklefa og innréttingu, þarfnaðst endurnýjunar.
Geymsla er á hæðinni.
Húsið er klætt með bárujárni að utan. þak var endurnýjað fyrir fáeinum árum.
.
Eignir er vel staðsett og stutt göngufæri í alla þjónustu. Eignin þarfnast aðhlynningar.
.
Allar upplýsingar veitir Sigþór Bragason lögg.fasteignasali S: 899 9787 [email protected] .
Gimli er ein af elstu starfandi fasteignasölum landsins, stofnuð 1982 og fagnar því 40 ára starfsafmæli á árinu 2022.