Fasteignasalan Gimli kynnir 544.4 fm skrifstofuhúsnæði sem innréttað hefur verið sem 12 stór skrifstofurými. Snyrtilegt húsnæði vel staðsett við Bíldshöfðann. Við sýnum samdægurs. .
Nánari lýsing:Um er að ræða vel staðsett hús við Bíldshöfða á tveimur fastanúmerum og með tveimur inngöngum. Stærð rýma er 249,9 fm og 294,5 fm eða samtals 544,4 fm Eldvarnarhurð er á milli rýma og hægt að samnýta þau eða nýta sitt í hvoru lagi.
Inngangur 1 er fyrir miðju húsi og gengið upp stiga á 2.hæð. Í þessu hólfi eru 7 stór herbergi. Góð eldhús aðstaða og setustofa. Fimm snyrtingar með salerni og sturtuklefum.
.
Inngangur 2 er á vesturhorni hússing og er stigi upp á efri hæðina þaðan. Í þessu hólfi eru 5 herbergi, eldhúsaðstaða og þrjár snyrtingar með sturtu aðstöðu og þvottaaðstaða..
.
Þetta er vel staðsett og snyrtilegt skrifstofuhúsnæði laust við kaupsamning..
Allar upplýsingar og bókun á skoðun veitir Sigþór Bragason lögg.fasteignasali í síma 899 9787 eða [email protected] Eða Ellert Lögg.fasteignasali s 661 1121.