Álfkonuhvarf 59, 203 Kópavogur
53.900.000 Kr.
Fjölbýli
4 herb.
127 m2
53.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
2004
Brunabótamat
44.230.000
Fasteignamat
47.450.000

GIMLI KYNNIR
MJÖG RÚMGÓÐ OG VEL MEÐ FARIN 4RA HERBERGJA ENDAÍBÚÐ Á 1. HÆÐ Í FJÖLBÝLISHÚSI. SAMEIGINLEGUR STIGAGANGUR ER Í HÚSINU EN ÍBÚÐIN ER MEÐ SÉRINNGANGI AF SVÖLUM.
ÍBÚÐINNI FYLGIR STÆÐI Í LOKAÐRI BÍLAGEYMSLU. ÞRJÚ GÓÐ SVEFNHERBERGI - STÓR OG BJÖRT STOFA


Nánari lýsing: Komið er inn í forstofu með skáp. Hol. Tvö góð barnaherbergi með skápum. Hjónaherbergi með góðum skápum. Gangur. Flísalagt baðherbergi með baðkari, sturtu og innréttingu. Þvottaherbergi með skolvask. Rúmgóð stofa og borðstofa með gluggum á tvo vegu, útgengt er á svalir til suðurs frá stofu. Eldhús með ágætri innréttingu og borðkrók.
Gólfefni: Parket er á öllum gólfum nema votrými eru flísalögð.
Í sameign í kjallara er stór hjólageymsla og góð sérgeymsla einnig er í kjallara sérstæði í lokaðri bílageymslu.

Húsið er klætt að utan og lítur það mjög vel út. 

FASTEIGNAMAT 2020 KR. 51.750.

Bókun á skoðun á skrifstofu sími 570 4800, eða í s. 661-1121, Ellert, [email protected] eða Sigþór s. 899-9787.
Halla Unnur Helgadóttir löggiltur fasteignasali (halla @gimli.is)

Seljandi þekkir ekki eignina umfram það sem kemur fram í opinberum gögnum. Því leggur seljandi ríka áherslu á það við kaupanda að hann gæti sérstakrar árvekni við skoðun og úttekt á eigninni og veitir seljandi eða fasteignasali kaupanda allan nauðsynlegan aðgang að fyrirlögðum gögnum til þess. Eignin selst í því ástandi sem hún er í við skoðun á tilboðsdegi og kaupandi hefur kynnt sér gaumgæfilega og sættir sig við að öllu leyti.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Gimli fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.000,- .Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á. 
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.