Þórsberg 4, 221 Hafnarfjörður
99.500.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á þremur hæðum
0 herb.
0 m2
99.500.000
Stofur
3
Svefnherbergi
6
Baðherbergi
3
Inngangur
Sér
Byggingaár
1931
Brunabótamat
42.850.000
Fasteignamat
101.700.000

Fasteignasalan Gimli sími 570-4800 kynnir: Vel staðsett 400 m2 einbýli auk óinnréttaðrar rishæðar. Eignin stendur á 1370 m2 eignalóð. Fermetrar eru ekki skráðir í þjóðskrá og eru áætlaðir fermetrar 325 m2. Í kjallara er auka íbúð, vinnustofa, snyrtistofa og möguleikarnir á að stúka af fleiri rými, ekki full lofthæðí kjallara. HRINGDU Í OKKUR OG VIÐ SÝNUM ÞÉR EIGNINA.
.
Nánari lýsing:
1.hæð: Forstofa: Rúmgóð með flísum á gólfi, fatahengi. Snyrting  með flísum á gólfi, sturtuklefa  og útgengt út í verönd. Eldhús/borðstofa: Rúmgott með flísum á gólfi, eldri innrétting og útgengt út í garð. Stofa: Rúmgóðar með parketi á gólfi. Sjónvarpsstofa/ svefnherbergi með parketi á gólfi og útgengt út í garð. Innaf eldhúsi er þvottahús og þaðan innangengt í 2 herbergi eitt stórt sem mögulega væri hægt að skipta niður í fleiri herbergi og eitt lítið herbergi, skápur í báðum herbergjum og parket á gólfi.
.
Bílskúr: Sérlega rúmgóður bílskúr með rafmagnsopnun og er innangeng úr honum í íbúðarrýmið.
.
2. hæð: 58,4 m2: Hjóna svíta sem herbergið var 3 herbergi og eru allar hurðar til staðar svo hægt er að skipta aftur í  3 svefnherbergi, parketi á gólfi. Baðherbergi: Rúmgott snyrtileg innrétting, baðkar og flísar á gólfi. Á stigapalli er svalahurð en ekki hefur verið klárað að setja svalir.
.
Rishæð:: 58,4 m2 gólfflötur:  Óinnréttað mjög rúmgott og hægt að nýta sem eitt stórt herbergi glæsilegt útsýni.
.
Kjallari: 121,3 m2: Ekki full lofthæð.  Auka íbúð: Flísalagt rými með innréttingu, til vinstri er rúmgóð stofa með flísum á gólfi, hægrameigin er gengið inn í rúmgott rými þar sem er  sturta, WC og vaskur og þaðan er gengið inn í rúmgott svefnherbergi, flísar á gólfum.
Vinnustofa með sér inngangi.
Rúmgott geymslurými með sér inngangi .
Snyrtistofa með sér inngangi.
.
Hús stendur innarlega í rólegri botngötu í Setberginu, ekki eru skráðir heildar fermetrar hjá FMR og því eru stærðir birtar samkvæmt upplýsingum frá fyrri eiganda. Ekki eru til nógu haldgóðar teikningar af húsinu. Húsið er samkvæmt upplýsingum fyrri eiganda því ca. 400.5 fm að stærð. Þ.e. aðalhæðin er 160,5 fm, bílskúr 48 fm, efri hæð 58 fm, ris 58 fm (raun ca. 24 fm, þar sem töluvert er undir súð), kjallari 110 fm (ath lofthæð ca. 2 m). 
.
Fallegur gróinn garður er umhverfis húsið.
.
Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning.
.
Allar upplýsingar og bókun á skoðun á skrifstofu sími 570 4800 eða Sigþór Bragason lögg.fasteignasali  [email protected] S: 899 9787 Ellert sími 661 1121.
 .
HRINGDU OG VIÐ KOMUM OG SÝNUM ÞÉR EIGNINA.
.

Kaupanda er kunnugt um að seljandi eignaðist hina seldu eign í skuldaskilum og að seljandi getur því ekki uppfyllt upplýsingaskyldu sína. Seljandi bendir því kaupanda á að gæta sérstakrar árvekni við skoðun á eigninni og að kaupandi leiti sér aðstoðar sérfræðinga til að meta ástand eignarinnar. Seljandi veitir kaupanda allan nauðsynlegan aðgang til að meta og skoða hina seldu eign. Kaupverð tekur mið af ástandi eignarinnar sem selst í því ástandi sem hún var í við nákvæma skoðun kaupanda og hann sættir sig við að öllu leyti.
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.