Aurora gran alacant , 950 Óþekkt
24.750.000 Kr.
Raðhús/ Raðhús á tveimur hæðum
0 herb.
106 m2
24.750.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
0
Brunabótamat
0
Fasteignamat
0

Gimli fasteignasala kynnir: Glæsileg raðhús á 2 hæðum og með fullfrágengnum kjallara. Aurora húsin eru í fallegum Miðjarðarhafsstíl og er skipulögð þannig að þau geta auðveldlega aðlagast misjöfnum þörfum viðskiptavina.

Íbúðarrými samanstendur af stofu/borðstofu, eldhúsi sem er opið að stofu að hluta, 2 svefnherbergjum, 2 baðherbergjum og kjallara sem býður upp á ýmsa nýtingarmöguleika.  Aðalsvefnherbergið er með útg. á efri svalir. Eigninni fylgir sér útisvæði, þaksvalir og yfirbyggð verönd, bílastæði og aðgengi að sameiginlegri sundlaug. Allt efnisval er vandað, þ.m.t. sólarsellu rafkerfi. Íbúðin sjálf er 106 fm en heildarstæðrð með veröndum/svölum er 142 fm.

Húsin eru staðsett í Monte y Mar, í sérlega fallegu umhverfi og aðeins 5 mínútur frá ströndum svæðisins.

Græn svæði eru allt um kring, mikil náttúrufegurð, fallegir garðar og gönguleiðir, frábærar strandir með "Blue flag" viðurkenningu, aðeins 3 km til Gran Alacant verslanamiðstöðvar. Bein tenging við þjóðveg 332 og A-7 hraðbraut, vel staðsett bæði gagnvart miðbæ Elche og Alicante. Aðeins 500 metrar að strandsvæði Arenales del Sol og Carabassi.

Byggingaraðili er Masa Intl., heimasíða; www.masa.eu. Skoðaðu eignina betur hér

Verð húss er frá 150.000 EUR, viðmiðunargengi er 165 kr/EUR. Ofan á verð leggst ca 12% skattur.

Masa er einnig með fleiri hústegundir, bæði í byggingu og fullbúnar, allt frá íbúðum upp í einbýlishús og eru allar upplýsingar um eignir og staðsetningar á heimasíðu Masa, hér

Frábær staðsetning. Aðeins 5 mínútna ganga í verslunarkjarna, 10-15 mínútna ganga á ströndina og 15 mínútna akstur frá flugvellinum í Alicante. Einnig eru veitingastaðir í göngufæri.

Meðalhiti á svæðinu er frá 12°C í janúar upp í 26°C í ágúst. Meðalsólarstundir á dag eru frá 6 í janúar/desember upp í 11 í júlí.

Byggingarfélagið Masa hefur byggt yfir 40 þúsund eignir. Slástu í hópinn og vertu einn fjölmargra ánægðra viðskiptavina. Markmið felagsins er ánægja viðskiptavinarins með beinu og milliliðalausu aðgengi hans að starfsmönnum þess á byggingartímanum. Einkennisorð félagins eru "Gæði á góðu verði".

Masa aðstoðar þig við að fjármagna kaupin á þann hátt sem best hentar hverju sinni, svo þú getir eignast draumahúsið. Í gegnum samninga við ýmsar lánastofnanir, er hægt að fjármagna kaupin með lánum, frá 70% veðsetningu og með möguleika á allt að 100%.

Bókaðu tíma í síma 570-4800 fyrir ráðgjöf og fáðu beint sambandi við tengil okkar á Spáni.
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.