Arnartangi 63, 270 Mosfellsbær
49.900.000 Kr.
Raðhús/ Raðhús á einni hæð
4 herb.
94 m2
49.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1973
Brunabótamat
28.150.000
Fasteignamat
40.300.000

GIMLI fasteignasala kynnir:

***EIGNIN ER SELD***


Vel skipulagt endaraðhús á vinsælum stað í Mosfellsbæ. Eignin skiptist í forstofu, stofu/borðstofu, eldhús, þvottahús, baðherbergi og þrjú svefnherbergi. Búið er að gera töluverðar endurbætur á húsinu, nýbúið að skipta um eldhúsinnréttingu og stækka eldhúsið auk þess sem baðherbergi er nýlegt. Nýlegt harðparket á flestum rýmum. Húsið er 94 fm að stærð en með möguleika á stækkun. Einnig fylgir eigninni bílskúrsréttur.

Nánari upplýsingar veita: Lilja Hrafnberg, aðstm., s.820 6511, [email protected] og Halla Unnur Helgadóttir lgf., [email protected]

Nánari lýsing: 
Forstofa: Með hvítum háglans skápum. Harðparket á gólfi
Stofa/borðstofa: Björt og rúmgóð, upptekið loft og stórir gluggar. Harðparket á gólfi. Útgengt út á skjólgóðan pall.
Eldhús: Með nýrri hvítri háglans innréttingu og borðplötu úr gegnheilum við. Fallegt og bjart með þakglugga og borðkrók. Harðparket á gólfi. 
Hjónaherbergi: Með tvöföldum ljósum fataskáp. Harðparket á gólfi. 
Barnaherbergi #1: Með innbyggðum ljósum fataskáp, harðparket á gólfi. 
Barnaherbergi#2: Með harðparketi á gólfi, fataskápur með speglahurðum. 
Baðherbergi: Nýlega uppgert með flottri lýsingu. Flísalagt í hólf og gólf með ljósum 30*60 flísum. Upphengt WC, innrétting með vaski, flísalögð sturta með glerþili. Hornbaðkar með nuddi. Stór handklæðaofn. 
Þvottahús: Með innréttingu, vaski og flísum á gólfi.
Garður: Stór og góður garður með palli að aftanverðu. 

Fallegt sérbýli í grónu hverfi á vinsælum stað í Mosfellsbæ.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða 1.6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.500,-
3. Lántökugjald lánastofnunar - sjá gjaldskrá lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu samkv. samningi
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.