Bjargartangi 18, 270 Mosfellsbær
69.900.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á einni hæð
6 herb.
175 m2
69.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
5
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1976
Brunabótamat
57.750.000
Fasteignamat
65.500.000

GIMLI kynnir: 

Vel skipulagt 6 herb. einbýlishús með innbyggðum bílskúr við Bjargartanga í Mosfellsbæ. Húsið skiptist í 5 svefnherbergi, stofu með fallegum arni, eldhús, baðherbergi, gestasalerni, þvottahús og búr. Samtals er eignin skráð 175 fm, þar af er bílskúr 35 fm. Þak var endurnýjað fyrir um 2 árum með aluzink járni. Upphitað bílastæði.

Nánari upplýsingar veitir: Lilja Hrafnberg, aðstm., [email protected], gsm: 820 6511 eða Halla, lögg.fasteignasali, [email protected]


Nánari lýsing: 
Forstofa: Með fatahengi og dökkgráum flísum á gólfi. 
Stofa/borðstofa: Björt og góð stofa/borðstofa með fallegum arni. Gegnheilt parket. Útgengt út á skjólgóðan pall í suður. 
Eldhús: Ágæt ljós innrétting, flísar á milli skápa, góður borðkrókur og gegnheilt parket á gólfi.
Búr: Inn af eldhúsi með hillum. Lakkað gólf.
Hjónaherbergi: Með góðum skápum og eikarparketi á gólfi.
Svefnherbergi 1#: Með góðu skápaplássi og dökku harðparketi á gólfi. 
Svefnherbergi 2#: Með fataskáp, eikarparketi á gólfi. 
Svefnherbergi 3#: Með fataskáp og gegnheilu parketi á gólfi. 
Svefnherbergi 4#: Með fataskáp og eikarparketi á gólfi.
Baðherbergi: Rúmgott baðherbergi með glugga. Niðurgrafið flísalagt baðkar, flísalögð sturta og ljós viðarinnrétting m. vaski. 
Gestasnyrting: með salerni og vaski, ljósgráar flísar á gólfi.
Þvottahús: Með hillum. Lakkað gólf.
Bílskúr: Innbyggður bílskúr með tveimur útgönguleiðum (að hlið og aftan) auk bílskúrshurðar. Epoxy á gólfi.
Garður: Einstaklega skjólgóður með palli sem snýr í suður.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða 1.6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.500,-
3. Lántökugjald lánastofnunar - sjá gjaldskrá lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu samkv. samningi
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.