Birkimörk 8, 810 Hveragerði
48.500.000 Kr.
Raðhús/ Raðhús á einni hæð
4 herb.
154 m2
48.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2006
Brunabótamat
43.700.000
Fasteignamat
34.400.000

GIMLI kynnir:

*** EIGNIN ER SELD OG ER Í FJÁRMÖGNUNARFERLI ***

Mjög bjart, fallegt og vel skipulagt endaraðhús á einni hæð með innangengum bílskúr samtals 154,8 fm. Íbúð 129,1 fm og bílskúr 25,7 fm.
Mikil lofthæð er í húsinu og innfeld lýsing í alrými. Gólfhiti er í öllu húsinu. Fyrir aftan húsið er mjög stór timburverönd með skjólgirðingu sem snýr í suður. Bílaplan er hellulagt fyrir að minnsta kosti þrjá bíla.  


Allar nánari upplýsingar veitir: Elín Urður, aðstm., [email protected], gsm: 690-2602

Nánari lýsing:
Forstofa: Komið er inn í forstofu með dökkum fallegum flísum á gólfi og góðum fataskáp.
Eldhús: Þegar komið er inn úr forstofu er komið inn í hol sem leiðir inn að alrýminu sem rúmar eldhúsið, borðstofuna og stofuna. Eldhúsið er mjög rúmgott með miklu skápaplássi. L-laga innrétting og stór eyja með skápum öðru megin. Mikið vinnupláss er í eldhúsinu, ofn og ný uppþvottavél í  vinnuhæð. Opið er frá eldhúsinu yfir í borðstofuna og setustofuna. Fallegar dökkar flísar eru á gólfi. 
Stofa og borðstofa: Eru saman í mjög góðu opnurými. Fallegt ljóst parket er á gólfi. Útgengi er frá stofunum út á suður verönd og tyrfðan garð meðfram húsinu með trjárunnum á milli húsa og á lóðamörkum. 
Baðherbergi: Mjög rúmgott með dökkum flísum á gólfi og hvítum flísum á veggjum. Stór sturta á baðherberginu. Innrétting er undir vaski og stór spegill þar fyrir ofan á vegg, auk þess er góð innrétting við hliðin á sturtunni. Salernið er upphengt. 
Hjónaherbergi: Er stórt með ljósu parketi á gólfi og mjög miklu og góðu skápaplássi, fataskápur með rennihurðum eftir endilöngum veggnum. 
Herbergi 1#: Er einnig mjög stórt með ljósu parketi á gólfi og tvöföldum fataskáp. 
Forstofuherbergi: Mjög rúmgott með ljósu parketi á gólfi og mjög miklu og góðu skápaplássi, fataskápur með rennihurðum eftir endilöngum veggnum.
Þvottahús: Er innaf holi fyrir framan forstofuna. Þvottaherbergið er velútbúið með góðri innréttingu þar sem gert er ráð fyrir vélum í vinnuhæð. Dökkar flísar eru á gólfi. 
Geymsla: Innaf bílskúr er rúmgóð geymsla. 
Bílskúr: Innangengt er úr forstofu inn í bílskúrinn með stóru geymslulofti sem eru óskráðir fermetrar. Bílskúrshurð er með rafmagnshurðaopnara. 
Fyrir framan húsið er stórt hellulagt bílaplan sem rúmar að minnsta kosti þrjá bíla, hiti undir hellum fyrir framan bílskúr og inngang. 
Um er að ræða frábært raðhús á einni hæð með bílskúr sem er einstaklega vel skipulagt og allir fermetrar eru vel nýttir. 

Elín Urður, aðstm., [email protected], s.690 2602

Halla Unnur Helgadóttir Löggiltur fasteignasali.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða 1.6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.000,-
3. Lántökugjald lánastofnunar - sjá gjaldskrá lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu samkv. samningi

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.