Ugluhólar 12, 111 Reykjavík (Efra Breiðholt)
30.500.000 Kr.
Fjölbýli
2 herb.
63 m2
30.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
1
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1979
Brunabótamat
20.500.000
Fasteignamat
24.100.000

Gimli kynnir:

Mjög rúmgóða 2ja herbergja íbúð á þriðju hæð með frábæru útsýni. Eignin er 63,4 fm en ekki vitað hvort geymsla sé inn í skráðum fermetrum. Eignin skiptist í forstofu, eldhús/stofu í opnu alrými, með svölum í suður, baðherbergi með baðkari. Íbúðin er vel skipulögð með nýlegu harðparketi á gólfum. Möguleiki á að stúka af herbergi í hluta af stofu.
Nánari upplýsingar veitir Elín Urður, s 820 6511 eða Halla, fasteignasali, [email protected],


Nánari lýsing:  
Forstofa: Með með skápum og harðparketi á gólfi. 
Baðherbergi:  Með eldri innréttingu með vaski, efri skápar með spegli, baðkar, tengi fyrir þvottavél og flísar á gólfi.
Eldhús/stofa: U-laga viðarinnrétting, eldavél, ofn, vifta. Harðparket á gólfi.
Hjónaherbergi: Rúmgott með góðum fataskápum, tvennum gluggum og harðparketi á gólfi.
Geymsla: í sameign með hillum. 

Mjög rúmgóð og snyrtileg íbúð á frábærum stað í hólunum í Breiðholti. Stutt í skóla og þjónustu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða 1.6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.000,-
3. Lántökugjald lánastofnunar - sjá gjaldskrá lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu samkv. samningi/kauptilboð.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.