Mjósund 16, 220 Hafnarfjörður
37.000.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sérinngangi
5 herb.
116 m2
37.000.000
Stofur
1
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1952
Brunabótamat
30.350.000
Fasteignamat
35.900.000

Gimli fasteignasala kynnir: 4ra-5 herbergja 116,4 fm íbúð við Mjósund 16 í Hafnarfirði

Nánari lýsing : Forstofa með flísum á gólfi. Hol plastparket á gólfi. Eldhús með flísum á gólfi og léleg eldhúsinnrétting. Þrjú herbergi með plastparketi á gólfi. Baðherbergi með flísum á gólfi, baðkari og ónýtum skáp. Brattur stigi er niður í kjallara. Þar er sjónvarpsherbergi með plastparketi á gólfi. Sameiginleg geymsla. Ekki er full lofthæð í kjallara.

Skemmdir eru í múrklæðningu að utanverðu og djúpar steypuskemmdir á nokkrum stöðum. Rakaskemmdir víða í útveggjum. Þakjárn er ónýtt og þakvirki þarf að skoða sérstaklega. Gólfefni eru ónýt í íbúðinni og innréttingar illa farnar. Baðherbergi þarf að endurnýja að öllu leiti. Gler er víða ónýtt og gluggar þarfnast viðhalds. Blöndunartæki á baði þarf að endurnýja. Þakjárn er ryðgað og lélegt. Yfirfara þarf ofna- og neysluvatnslagnir, skoða þarf dren lagnir sérstaklega. Rafmagn þarf að yfirfara. Mikill raki innan íbúðar.

Seljandi mælir sérstaklega að eignin sé skoðuð með fagmönnum og að lagnir séu myndaðar. Ekki er vitað um ástand heimilistækja.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.