?> Nýbýlavegur 74, Kópavogur

Nýbýlavegur 74, Kópavogur

55.300.000 Kr.Hæð
183,1 m2
5 herbergja
Sérinngangur
Herbergi 5
Stofur 1
Baðherbergi 1
Svefnherbergi 4
Ásett verð 55.300.000 Kr.
Fasteignamat 47.550.000 Kr.
Brunabótamat 43.130.000 Kr.
Byggingarár 1970

LýsingMJÖG RÚMGÓÐ EFRI SÉRHÆÐ Í ÞRÍBÝLISHÚSI AUK BÍLSKÚRS
Samkv. Þjóðskrá íslands er íbúð skráð 152,3 fm og bílskúr 30; samtals 183,1 fm.
Komið er inn í forstofu á á 1. hæð og þar er stigi upp í íbúð. Hol. Eldhús með hvítri innréttingu. Rúmgóð stofa með útgengi á svalir til suðurs. Herbergjagangur. Flísalaögð gestasnyrting. Flísalagt baðherbergi (vantar baðkar eða sturtu í baðherbergi) t.f. þvottavél á baði. Svefnherbergin eru fjögur, tvö þokkaleg og tvö nokkuð stór, skápar eru þremur herbergjum.Útgengt er á svalir til suðurs úr einu af svefnherbergjunum.
Gólfefni: Á stigagangi er kókosteppi (nánast ónýtt, mjög gott parket er á öllum örðum rýmum nema flísar á baði og gestasnyrtingu.
Bílskúrinn er rúmgóður innbyggður í hús.

Húsið var málað að utan fyrir ca þremur árum, skoða þarf glugga og gler vandlega. 
Eignin er í eigu fjármálastofnunar og því er ráðlagt að fá fagmann með til að skoða.

EIGNIN ER LAUS NÚ ÞEGAR,
Bókun á skoðun á skrifstofu sími 570 4800, eða í s. 661-1121, Ellert, ellert@gimli.is, Sigþór s. 899-9787.

Kaupanda er kunnugt um að seljandi eignaðist fasteignina í skuldaskilum og hefur aldrei haft starfsemi eða afnot af eigninni. Seljandi þekkir ekki eignina umfram það sem fram kemur í opinberum gögnum. Því leggur seljandi ríka áherslu á það við kaupanda að hann gæti sérstakrar árvekni við skoðun og úttekt á eigninni og veitir seljandi eða fasteignasali kaupanda allan nauðsynlegan aðgang til þess.
 

Kort


Sölumaður

Ellert Bragi Sigurþórsson
Netfang: ellert@gimli.is
Sími: 661-1121
Senda fyrirspurn um

Nýbýlavegur 74


CAPTCHA code